Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
   þri 08. september 2020 16:00
Magnús Már Einarsson
Treyjur ensku liðanna dæmdar - Tottenham á flottustu
Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi laugardag og liðin hafa undanfarnar vikur kynnt búninga sína fyrir tímabilið. The Mirror ákvað að dæma allar treyjurnar. Samkvæmt vali þeirra er treyja Tottenham flottust en nýliðarnir WBA reka lestina eins og sjá má hér að neðan.
Athugasemdir
banner