Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   fim 06. nóvember 2025 05:55
Elvar Geir Magnússon
Sambandsdeildin í dag - Blikar ættu að vera auðveld bráð Shaktar
Blikar eiga leik í Póllandi.
Blikar eiga leik í Póllandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik á ansi eriftt verkefni í Sambandsdeildinni í dag, gegn úkraínska toppliðinu Shaktar Donetsk en leikið verður í Kraká í Póllandi. Veðbankar búast við auðveldum degi á skrifstofunni hjá Shaktar.

Epicbet er með 1,13 sem stuðul á sigur Shaktar en 14,20 á Breiðablik. Jafntefli er með stuðulinn 8,55.

Lestu um leikinn: Shaktar Donetsk 0 -  0 Breiðablik

Albert Guðmundsson fékk leyfi frá Fiorentina til að mæta fyrir dóm í Landsrétti hér á Íslandi og verður því ekki með ítalska liðinu gegn Mainz í Þýskalandi.

Albert er í íslenska landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Þar er einnig Logi Tómasson en hans menn í tyrkneska liðinu Samsunspor taka á móti Hamrun Spartans frá Möltu. Gísli Gottskálk Þórðarson og félagar í pólska meistaraliðinu Lech Poznan heimsækja Vallecano.

Sambandsdeildin
17:45 AEK - Shamrock
17:45 Shakhtar D - Breiðablik
17:45 Noah - Olomouc
17:45 Sparta Prag - Rakow
17:45 Celje - Legia
17:45 AEK Larnaca - Aberdeen
17:45 Samsunspor - Hamrun Spartans
17:45 Mainz - Fiorentina
17:45 KuPS - Slovan
20:00 Lausanne - Omonia
20:00 Shkendija - Jagiellonia
20:00 Dynamo K. - Zrinjski
20:00 Lincoln - Rijeka
20:00 Hacken - Strasbourg
20:00 Shelbourne - Drita FC
20:00 Crystal Palace - AZ
20:00 Vallecano - Lech Poznan
20:00 Rapid - Universitatea Craiova
Athugasemdir
banner