Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 09. janúar 2023 15:06
Elvar Geir Magnússon
Villa að tryggja sér Moreno
Mynd: EPA
Aston Villa er nálægt því að ná samkomulagi við Real Betis um vinstri bakvörðinn Alex Moreno. Samkvæmt Sky Sports verður kaupverðið um 13 milljónir punda.

Moreno ferðaðist ekki með Betis til Sádi-Arabíu þar sem liðið keppir um spænska Ofurbikarinn.

Moreno, sem er 29 ára, gæti verið kynntur sem nýr leikmaður Villa í þessari viku.

Aston Villa situr í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir