Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fim 09. júlí 2020 21:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mourinho: Allir vita það og þegar ég segi allir þá meina ég allir
„Bournemouth kom mér á óvart því ég hélt þeir myndu vilja vinna leikinn," sagði Jose Mourinho, stjóri Tottenham, eftir 0-0 jafntefli gegn Bournemouth í kvöld.

„Mögulega reiknuðu þeir dæmið og stig kemur þeim í séns. Mér fannst við frábærir varnarlega en náðum ekki að nýta tækifærin sóknarlega. Mér fannst skiptingarnar hjálpa okkur en markið kom ekki."

Mourinho vildi fá vítaspyrnu í upphafi leiks en Paul Tierney ráðfærði sig við VAR og ekkert var dæmt.

„Í leiknum var þetta augnablik og ég þarf ekki að segja meira um það. Allir vita það. Allir."

„Sami dómarinn sem átti VAR ákvörðunina gegn Sheffield - Michael Oliver. Skoðanir skipta máli. Þetta er ekki bara mín, allir vita að þetta var víti og þegar ég segi allir þá meina ég allir."

„Ég er ekki að segja að Kane hefði 100% skorað en hann er öflug vítaskytta og líkurnar voru á því,"
sagði Mourinho.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner