Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
   mán 09. desember 2024 15:00
Elvar Geir Magnússon
Pulisic snýr aftur í janúar
Mynd: EPA
Christian Pulisic er meiddur á kálfa og spilar ekki meira í þessum mánuði. Hann mun gangast undir aðra myndatöku í næsta mánuði.

AC Milan vonast til þess að bandaríski landsliðsaðurinn snúi aftur í byrjun janúar og geti spilað gegn Juventus í Ríad, í undanúrslitum ítalska Ofurbikarsins þann 6. janúar.

Pulisic meiddist í 2-1 tapi gegn Atalanta á föstudag en hann er með átta mörk og sex stoðsendingar í 20 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili.

AC Milan er í sjöunda sæti ítölsku A-deildarinnar, tólf stigum frá Atalanta sem er á toppnum.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 20 15 2 3 32 12 +20 47
2 Inter 19 13 5 1 48 17 +31 44
3 Atalanta 20 13 4 3 44 21 +23 43
4 Lazio 20 11 3 6 34 28 +6 36
5 Juventus 20 7 13 0 32 17 +15 34
6 Fiorentina 19 9 5 5 32 20 +12 32
7 Milan 19 8 7 4 29 19 +10 31
8 Bologna 19 7 9 3 29 25 +4 30
9 Roma 21 7 6 8 31 27 +4 27
10 Udinese 20 7 5 8 23 28 -5 26
11 Genoa 21 5 8 8 18 30 -12 23
12 Torino 20 5 7 8 20 25 -5 22
13 Empoli 20 4 8 8 19 25 -6 20
14 Lecce 20 5 5 10 14 32 -18 20
15 Parma 20 4 7 9 25 35 -10 19
16 Como 20 4 7 9 22 33 -11 19
17 Verona 20 6 1 13 24 44 -20 19
18 Cagliari 20 4 6 10 19 33 -14 18
19 Venezia 20 3 5 12 18 33 -15 14
20 Monza 20 2 7 11 19 28 -9 13
Athugasemdir
banner
banner