John Eustace, stjóri Blackburn, ætlar að ræða við Derby County um möguleikann á að hann taki við sem stjóri liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu Blackburn í dag. Derby er í fallbaráttu á meðan Blackburn er í harðri baráttu um að fara upp.
Í yfirlýsingu Blackburn er tekið fram að félagið sé mjög vonsvikið með stjórann að óska eftir því að fara í viðræður við annað félag á þetta mikilvægum tímapuntki á tímabili. Blackburn segir að félagið hafi með trega gefið honum leyfi til að ræða við Derby.
Í yfirlýsingunni er einnig tekið fram að félagið sé í góðri stöðu í deildinni og stjórinn hafi fengið að styrkja hópinn í glugganum með sex nýjum leikmönnum.
Það er ákvæði í samningi Eustace við Blackburn sem gefur honum kost á því að ræða við annað félag.
Í yfirlýsingu Blackburn er tekið fram að félagið sé mjög vonsvikið með stjórann að óska eftir því að fara í viðræður við annað félag á þetta mikilvægum tímapuntki á tímabili. Blackburn segir að félagið hafi með trega gefið honum leyfi til að ræða við Derby.
Í yfirlýsingunni er einnig tekið fram að félagið sé í góðri stöðu í deildinni og stjórinn hafi fengið að styrkja hópinn í glugganum með sex nýjum leikmönnum.
Það er ákvæði í samningi Eustace við Blackburn sem gefur honum kost á því að ræða við annað félag.
Eustace er ekkert sérstaklega vinsæll hjá Íslendingum eftir tíðindi föstudagsins en hann ákvað að skrá ekki Arnór SIgurðsson í leikmannahóp Blackburn fyrir seinni hluta tímabilsins. Arnór sjálfur er mjög ósáttur við Eustace og félagið.
Stöðutaflan
England
Championship - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Leeds | 31 | 19 | 9 | 3 | 62 | 19 | +43 | 66 |
2 | Sheffield Utd | 31 | 20 | 6 | 5 | 43 | 22 | +21 | 64 |
3 | Burnley | 31 | 16 | 13 | 2 | 37 | 9 | +28 | 61 |
4 | Sunderland | 31 | 16 | 11 | 4 | 47 | 28 | +19 | 59 |
5 | West Brom | 31 | 11 | 14 | 6 | 41 | 28 | +13 | 47 |
6 | Blackburn | 31 | 13 | 6 | 12 | 35 | 31 | +4 | 45 |
7 | Middlesbrough | 30 | 12 | 8 | 10 | 49 | 39 | +10 | 44 |
8 | Norwich | 31 | 11 | 10 | 10 | 50 | 43 | +7 | 43 |
9 | Bristol City | 31 | 10 | 12 | 9 | 38 | 36 | +2 | 42 |
10 | Watford | 31 | 12 | 6 | 13 | 42 | 44 | -2 | 42 |
11 | Sheff Wed | 31 | 11 | 9 | 11 | 44 | 48 | -4 | 42 |
12 | Coventry | 31 | 11 | 8 | 12 | 41 | 40 | +1 | 41 |
13 | QPR | 31 | 10 | 11 | 10 | 35 | 40 | -5 | 41 |
14 | Millwall | 30 | 10 | 10 | 10 | 30 | 27 | +3 | 40 |
15 | Preston NE | 30 | 8 | 13 | 9 | 33 | 38 | -5 | 37 |
16 | Swansea | 31 | 10 | 7 | 14 | 33 | 42 | -9 | 37 |
17 | Oxford United | 31 | 9 | 10 | 12 | 34 | 45 | -11 | 37 |
18 | Stoke City | 30 | 7 | 11 | 12 | 28 | 37 | -9 | 32 |
19 | Cardiff City | 30 | 7 | 10 | 13 | 33 | 51 | -18 | 31 |
20 | Portsmouth | 31 | 7 | 9 | 15 | 37 | 54 | -17 | 30 |
21 | Hull City | 30 | 7 | 8 | 15 | 31 | 40 | -9 | 29 |
22 | Derby County | 31 | 7 | 7 | 17 | 33 | 42 | -9 | 28 |
23 | Luton | 30 | 7 | 6 | 17 | 30 | 49 | -19 | 27 |
24 | Plymouth | 30 | 5 | 10 | 15 | 29 | 63 | -34 | 25 |
Athugasemdir