Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   þri 10. september 2019 21:14
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Elbasan, Albanía
Kolbeinn: Við vorum eftir í öllum aðgerðum
Icelandair
Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn Sigþórsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu í tíðindamiklum leik í undankeppni EM. Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik í kvöld og staðan í riðlinum er orðin snúin.

Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum og skoraði annað mark Íslands.

Lestu um leikinn: Albanía 4 -  2 Ísland

„Þegar þú færð á þig fjögur mörk er erfitt að vinna fótboltaleiki. Í heildina var þetta ekki góður leikur hjá okkur. Við vorum eftir í öllum aðgerðum, það var of mikið pláss milli sóknar, miðju og varnar," sagði Kolbeinn við íslenska fjölmiðla eftir leikinn.

„Við vorum svolítið með leikinn í okkar höndum eftir að hafa náð jöfnunarmörkunum. Vanalega þegar við náum að koma til baka þá höldum við því en það gerðist ekki í dag."

„Ég hefði verið klár í að byrja leikinn en þetta var uppstillingin. Við kláruðum leikinn ekki nægilega vl. Þetta er erfiður útivöllur. Við erum samt enn með þetta í okkar höndum og þurfum að vera bjartsýni."

„Það er frábært fyrir mig að finna að ég er að komast aftur í stand og finna markaskóna á ný. Ég finn að ég er hungraður."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner