Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   þri 11. janúar 2022 09:38
Elvar Geir Magnússon
Gilmour frá næstu vikurnar
Skoski landsliðsmiðjumaðurinn Billy Gilmour hjá Norwich spilar ekki næstu þrjár til fjórar vikurnar vegna ökklameiðsla. Þessi tvítugi leikmaður er hjá Norwich á lánssamningi frá Chelsea.

„Hann er farinn aftur til Chelsea og fer þar í nánari skoðun. Ég vonast til þess að hann komi aftur til okkar í meðhöndlun á næstu dögum," segir Dean Smith stjóri Norwich.

Norwich heimsækir West Ham
Norwich er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins tíu stig en liðið heimsækir West Ham annað kvöld. Vængmaðurinn Todd Cantwell, sem hefur verið frá síðan um miðjan desember, verður væntanlega í leikmannahópnum.

Líklegt er að Kosóvómaðurinn Milot Rashica verði í byrjunarliði Norwich. Hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Charlton um helgina en það var hans fyrsta mark fyrir félagið síðan hann kom frá Werder Bremen síðasta sumar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
4 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
5 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
6 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner