Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   sun 11. maí 2025 18:14
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Varalið Inter jafnar Napoli á toppinum
Denzel Dumfries kom inn af bekknum í hálfleik í dag, ásamt Federico Dimarco.
Denzel Dumfries kom inn af bekknum í hálfleik í dag, ásamt Federico Dimarco.
Mynd: EPA
Torino 1 - 2 Inter
0-1 Nicola Zalewski ('14)
0-2 Kristjan Asllani ('50, víti)

Simone Inzaghi þjálfari Inter gaf lykilmönnum sínum hvíld þegar liðið heimsótti Torino í mikilvægum slag í ítalska boltanum í kvöld. Inter þurfti nauðsynlega á sigri að halda í titilbaráttunni og tók Inzaghi því mikla áhættu með liðsvali sínu.

Það kom ekki að sök því Nicola Zalewski tók forystuna í fyrri hálfleik og tvöfaldaði Kristjan Asllani forystuna með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks.

Leikurinn var mjög jafn en leikmenn Inter nýttu færin sín betur og skópu þannig 0-2 sigur til að jafna Napoli á toppi deildarinnar.

Inter er með 77 stig þegar tvær umferðir eru eftir og talsvert betri markatölu, en Napoli á leik til góða á heimavelli gegn Genoa í kvöld.

Torino siglir áfram lygnan sjó um miðja deild.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner