Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
   fös 08. ágúst 2025 20:51
Anton Freyr Jónsson
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
Lengjudeildin
Einar Freyr er aðeins sextán ára gamall
Einar Freyr er aðeins sextán ára gamall
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Einar Freyr Halldórsson, leikmaður Þór Akureyri var hetjan í Árbænum þegar Þór vann Fylki 2-1 í Lengjudeild karla.

„Tilfinningin er geggjuð. Þetta var erfiður leikur, hlupum mikið og við gerðum allt fyrir þrjú stigin og það skilaði sér."


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Þór

„Við mætum út í seinni hálfleikinn og klárum leikinn þá, fyrri hálfleikurinn var erfiður, við vorum að koma úr erfiðu ferðalagi og menn þreyttir í löppunum og við klárum leikinn í seinni hálfleik."

Þór Akureyri hefur verið á mjög góðu skriði í deildinni en liðið hefur fengið þrettán stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum og er liðið að sækja góð úrslit á mikilvægum tímapunkti í deildinni. 

„Við ætlum okkur upp og við erum að miða á fyrsta sætið en ef það gerist ekki þá ætlum við upp eftir úrslitakeppnina."

Einar Freyr Halldórsson hefur verið einn besti maður Þórsara á tímabilinu en hann er aðeins sextán ára gamall og verður sautján á árinu. Einar Freyr skoraði sigurmarkið í kvöld með góðu marki og tryggði Þór stigin þrjú. 

„Mér finnst það bara vera búið að vera gott en ég meiddist í lok Mai og það var erfitt en ég er búin að koma sterkur til baka finnst mér og ég er ánægður að vera hjálpa liðinu."

Nánar var rætt við Einar Frey þar sem hann var nánar spurður út í sinn leik, stefnu í atvinnumennsku og fleira.


Athugasemdir
banner