Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
Nikolaj Hansen: Hefði átt að fara 5-0
Gylfi: Það er eitthvað sérstakt að gerast hérna
Sölvi telur Bröndby hafa vanmetið Víking: „Kaupmannahafnarbúar líta stórt á sig“
Nik: Það getur allt gerst í bikarleik, sjáðu bara Man Utd á móti Coventry
Hrafnhildur Ása: Tveir tapleikir í bikarúrslit, kominn tími til að vinna
Fyrirliði Bröndby á Víkingsvelli: Getur allt gerst í fótbolta
Þjálfari Bröndby: Forréttindi að koma til Íslands
Niko Hansen fremstur í flokki af löndum sínum - „Víkingur er mitt lið"
Sölvi gefur ekki upp hvor verður í markinu - „Þurfum að eiga tvo algjöra toppleiki“
Steven Caulker: Töluvert betri en ég bjóst við
Rúnar Kristins: Búnir að brenna af allt of mörgum færum í sumar
Jökull: Fyrri hálfleikur ævintýralega slakur
Diego Montiel: Ég gerði heimskuleg mistök og gaf þeim víti
Davíð Smári: Við skorum mark sem mér fannst vera löglegt
Maggi ósáttur með dómarann: Það er búið að merkja Elmar Kára í þessari deild
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
   fim 07. ágúst 2025 23:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta mjög góður leikur hjá okkur og er mjög ánægður með stelpurnar í dag," sagði Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir útisigur á Þór/KA í Bestu deildinni í kvöld.

Bæði lið fengu vítaspyrnu í leiknum sem skorað var úr, fyrst jafnaði Þór/KA með marki úr vítaspyrnu og svo skoraði Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir sigurmarkið fyrir Val úr vítaspyrnu þegar sjö mínútur lifðu leiks.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  2 Valur

„Þetta er alltaf þessi stóra spurning með dómana, ég held þetta hafi verið hendi í bæði skiptin, en var aðeins að pæla í því hvort að mín kona fékk boltann ekki í skrokkinn fyrst og svo í hendina. Þá finnst mér það oft ekki vera víti, en ég er ekki með héraðsprófið í dómgæslu, er ekki góður þar."

„Þetta er búið að vera svolítið erfitt tímabil hjá okkur. Mér leið eins og ég hefði séð mjög gott Valslið á vellinum í dag, er mjög stoltur af því að vera þjálfari Valsliðsins og er extra stoltur í dag,"
sagði Matti.
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 13 11 1 1 52 - 9 +43 34
2.    FH 11 8 1 2 26 - 12 +14 25
3.    Þróttur R. 11 8 1 2 24 - 11 +13 25
4.    Þór/KA 12 6 0 6 20 - 20 0 18
5.    Valur 13 5 3 5 16 - 19 -3 18
6.    Stjarnan 12 5 0 7 15 - 24 -9 15
7.    Fram 12 5 0 7 16 - 30 -14 15
8.    Tindastóll 12 4 1 7 17 - 23 -6 13
9.    Víkingur R. 11 3 1 7 18 - 27 -9 10
10.    FHL 11 0 0 11 5 - 34 -29 0
Athugasemdir
banner