Hér að neðan má sjá mörkin úr þremur síðustu leikjum 17. umferðar Bestu deildarinnar en þeir voru leiknir á þriðjudag og miðvikudag.
Patrick Pedersen bætti markametið í 2-2 jafntefli gegn ÍA en mörk Skagamanna í leiknum voru vægast sagt furðuleg, sérstaklega síðasta mark leiksins!
1-1 jafntefli varð svo niðurstaðan í leik Aftureldingar og Vestra og einnig í leik Fram og Stjörnunnar.
Patrick Pedersen bætti markametið í 2-2 jafntefli gegn ÍA en mörk Skagamanna í leiknum voru vægast sagt furðuleg, sérstaklega síðasta mark leiksins!
1-1 jafntefli varð svo niðurstaðan í leik Aftureldingar og Vestra og einnig í leik Fram og Stjörnunnar.
ÍA 2 - 2 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('16 )
0-2 Patrick Pedersen ('40 , víti)
1-2 Bjarni Mark Antonsson ('50 , sjálfsmark)
2-2 Ómar Björn Stefánsson ('93 )
Lestu um leikinn
Afturelding 1 - 1 Vestri
0-1 Jeppe Pedersen ('14 )
1-1 Benjamin Stokke ('77 , víti)
Lestu um leikinn
Fram 1 - 1 Stjarnan
1-0 Róbert Hauksson ('60 )
1-1 Andri Rúnar Bjarnason ('83 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 17 | 10 | 4 | 3 | 44 - 23 | +21 | 34 |
2. Víkingur R. | 17 | 9 | 5 | 3 | 31 - 20 | +11 | 32 |
3. Breiðablik | 17 | 9 | 5 | 3 | 29 - 22 | +7 | 32 |
4. Fram | 17 | 7 | 4 | 6 | 26 - 22 | +4 | 25 |
5. Stjarnan | 17 | 7 | 4 | 6 | 30 - 28 | +2 | 25 |
6. Vestri | 17 | 7 | 2 | 8 | 16 - 15 | +1 | 23 |
7. ÍBV | 17 | 6 | 3 | 8 | 16 - 24 | -8 | 21 |
8. Afturelding | 17 | 5 | 5 | 7 | 20 - 25 | -5 | 20 |
9. FH | 17 | 5 | 4 | 8 | 28 - 25 | +3 | 19 |
10. KA | 17 | 5 | 4 | 8 | 17 - 32 | -15 | 19 |
11. KR | 17 | 4 | 5 | 8 | 37 - 40 | -3 | 17 |
12. ÍA | 17 | 5 | 1 | 11 | 18 - 36 | -18 | 16 |
Athugasemdir