Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
   fim 07. ágúst 2025 21:42
Kári Snorrason
Sölvi telur Bröndby hafa vanmetið Víking: „Kaupmannahafnarbúar líta stórt á sig“
,,,Ég býst við því að það hafi verið mikið vanmat hjá þeim.
,,,Ég býst við því að það hafi verið mikið vanmat hjá þeim.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar unnu ótrúlegan 3-0 sigur á Bröndby, í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu, fyrr í kvöld. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Bröndby

„Miðað við hvernig leikurinn spilaðist og þróaðist kemur þetta ekki á óvart að leikurinn hafi endað svona. Við hefðum getað skorað fleiri en þrjú mörk í leiknum. En vissulega eru þetta stór úrslit sem koma eflaust mörgum á óvart."

„Við bjuggumst við að þeir myndu pressa á okkur, Kaupmannahafnarbúar líta stórt á sig og myndu ekki vilja leyfa okkur að halda einhverju „possession-i". Við vorum undirbúnir fyrir það og sáum tækifærin til að meiða þá."

Fann Sölvi fyrir einhverju vanmati frá Bröndby?

„Ég býst við því að það hafi verið mikið vanmat hjá þeim. Við erum dálítið litla landið, ég býst við því að þeir héldu að þeir gætu labbað yfir okkur."

Sölvi Geir er fyrrum leikmaður FC København erkióvin Bröndby.„Ég er alveg viss um að mínir menn í FCK séu mjög sáttir með þessi úrslit.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner