Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-0 sigri Al Nassr á Rio Ave í æfingaleik á Algarve í kvöld.
Franski miðvörðurinn Mohamed Simakan kom Al Nassr yfir á 15. mínútu og komst Ronaldo á blað þegar lítið var eftir af fyrri hálfleiknum.
Ronaldo skoraði annað mark sitt á 63. mínútu áður en hann fullkomnaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar.
Portúgalinn búinn að skora í báðum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en Al Nassr spilar síðasta æfingaleikinn gegn Almería á sunnudag áður en það mætir Al Ittihad í Ofurbikar Sádi-Arabíu þann 19. ágúst.
CRISTIANO RONALDO WHAT A FINISH! ???? pic.twitter.com/GHHY3fHt7s
— TC (@totalcristiano) August 7, 2025
CRISTIANO RONALDO SCORES AGAIN!
— TC (@totalcristiano) August 7, 2025
WHAT A HEADER! ????
pic.twitter.com/CLnWUPTjwm
???? CRISTIANO RONALDO HAS SCORED A HAT-TRICK! pic.twitter.com/RbO477v9KO
— TC (@totalcristiano) August 7, 2025
Athugasemdir