Afturelding og Vestri mættust í Bestu deildinni í gær. Liðin skildu jöfn en Jeppe Pedersen skoraði mark Vestra og Benjamin Stokke skoraði mark Aftureldingar úr vítaspyrnu.
Helgi Þór Gunnarsson var með myndavélina á lofti.
Afturelding 1 - 1 Vestri
0-1 Jeppe Pedersen ('14 )
1-1 Benjamin Stokke ('77 , víti)
Lestu um leikinn
Athugasemdir