Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mið 11. september 2024 12:10
Elvar Geir Magnússon
McTominay æfði með Napoli í fyrsta sinn
Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay og landi hans Billy Gilmour æfðu með Napoli í fyrsta sinn í dag og er búist við því að þeir spili báðir gegn Cagliari um komandi helgi. Þeir eru komnir til baka úr landsliðsverkefni með Skotlandi.

La Gazzetta dello Sport segir óvíst hvort McTominay muni byrja leikinn á sunnudag en hann muni klárlega koma við sögu.

McTominay kom til Napoli frá Manchester United undir lok sumargluggans. Hann lék allar mínúturnar og skoraði í báðum leikjum Skotlands í nýliðnum landsliðsglugga, í 2-3 tapi gegn Póllandi og 2-1 tapi gegn Portúgal.

McTominay fékk góðar móttökur frá stuðningsmönnum Napoli í lok ágúst. Þessi 27 ára leikmaður fékk lögreglufylgd af flugvellinum á meðan stuðningsmenn reyndu að fá bolamyndir og hrópuðu nafn hans í sífellu.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner