Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   mið 12. janúar 2022 14:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Coman skrifar undir nýjan langtímasamning við Bayern
Kingsley Coman er búinn að skrifa undir nýjan samning við FC Bayern í Þýskalandi og er nú samningsbundinn þýsku meisturunum fram á sumarið 2027.

Coman er vinsæll í Bayern og þá sérstaklega fyrir frammistöðu sína í Lissabon haustið 2020 þegar Bayern vann Meistaradeildina.

Coman hefur verið hjá Bayern í sjö ár og hefur unnið til margra verðlauna.

Hann er franskur kantmaður sem er 25 ára gamall og varð tvisvar meistari með PSG áður en hann varð svo tvisvar meistari með Juventus. Sex sinnum hefur hann verið meistari með Bayern.

Hann var ekki í leikmannahópi Frakklands árið 2018 þegar liðið varð heimsmeistari, vegna meiðsla.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 RB Leipzig 14 9 2 3 29 16 +13 29
3 Dortmund 14 8 5 1 24 12 +12 29
4 Leverkusen 14 8 2 4 30 19 +11 26
5 Hoffenheim 14 8 2 4 29 20 +9 26
6 Stuttgart 14 8 1 5 25 22 +3 25
7 Eintracht Frankfurt 14 7 3 4 29 29 0 24
8 Union Berlin 14 5 3 6 19 23 -4 18
9 Freiburg 14 4 5 5 21 23 -2 17
10 Köln 14 4 4 6 22 23 -1 16
11 Gladbach 14 4 4 6 18 22 -4 16
12 Werder 14 4 4 6 18 28 -10 16
13 Wolfsburg 14 4 3 7 20 24 -4 15
14 Hamburger 14 4 3 7 15 24 -9 15
15 Augsburg 14 4 1 9 17 28 -11 13
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner
banner
banner