Það var nóg að ræða í Pepsi Max stúdíóinu í dag.
Stuttu eftir að síðasti þáttur var tekinn upp, þá ákvað Manchester United að reka Rúben Amorim. Hvað gerist næst?
Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Magnús Hauk Harðarson og útvarpsgoðsögnina Sigga Hlö í heimsókn til að fara yfir málin. Siggi er grjótharður stuðningsmaður United.
Þá var rætt um leikina í FA-bikarnum sem fóru fram um helgina og síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ein óvæntustu úrslit í sögu FA-bikarsins áttu sér stað núna síðasta laugardag.
Stuttu eftir að síðasti þáttur var tekinn upp, þá ákvað Manchester United að reka Rúben Amorim. Hvað gerist næst?
Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Magnús Hauk Harðarson og útvarpsgoðsögnina Sigga Hlö í heimsókn til að fara yfir málin. Siggi er grjótharður stuðningsmaður United.
Þá var rætt um leikina í FA-bikarnum sem fóru fram um helgina og síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ein óvæntustu úrslit í sögu FA-bikarsins áttu sér stað núna síðasta laugardag.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir


