Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   fim 13. febrúar 2025 10:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Eustace farinn frá Blackburn og tekinn við Derby (Staðfest)
John Eustace er tekinn við sem stjóri Derby og skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Það vekur athygli því Derby er í fallbaráttu og Eustace var í starfi hjá Blackburn sem var í nokkuð góðri stöðu ofarlega í töflunni.

Blackburn er nítján stigum og sextán sætum fyrir ofan Derby. Fyrsti leikur Eustace verður gegn QPR á morgun.

Það er sagt að Eustace telji Derby vera betra verkefni til langs tíma litið. Hann var í tvígang leikmaður Derby á sínum ferli.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 21 14 5 2 52 22 +30 47
2 Middlesbrough 21 12 6 3 33 22 +11 42
3 Preston NE 21 9 8 4 29 22 +7 35
4 Millwall 21 10 5 6 25 29 -4 35
5 Ipswich Town 21 9 7 5 35 22 +13 34
6 Hull City 21 10 4 7 36 35 +1 34
7 Stoke City 21 10 3 8 28 20 +8 33
8 Leicester 21 8 7 6 30 27 +3 31
9 QPR 21 9 4 8 28 33 -5 31
10 Southampton 21 8 6 7 35 30 +5 30
11 Bristol City 21 8 6 7 28 24 +4 30
12 Birmingham 21 8 5 8 30 26 +4 29
13 Watford 21 7 8 6 30 28 +2 29
14 Wrexham 21 6 10 5 26 25 +1 28
15 West Brom 21 8 4 9 25 28 -3 28
16 Derby County 20 7 6 7 27 29 -2 27
17 Charlton Athletic 20 6 6 8 20 26 -6 24
18 Sheffield Utd 21 7 2 12 25 31 -6 23
19 Swansea 21 6 5 10 22 29 -7 23
20 Blackburn 20 6 4 10 20 26 -6 22
21 Portsmouth 20 5 5 10 17 27 -10 20
22 Oxford United 21 4 7 10 22 30 -8 19
23 Norwich 21 4 5 12 24 34 -10 17
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner