Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   sun 14. febrúar 2021 14:15
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Guðlaugur Victor spilaði í jafntefli
Darmstadt 1 - 0 VfL Osnabruck
1-0 Mathias Honsak ('33)

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er Darmstadt lagði VfL Osnabruck að velli í þýsku B-deildinni í dag.

Leikurinn var fjörugur og opinn en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. Mathias Honsak skoraði það í fyrri hálfleik eftir stoðsendingu frá Serdar Dursun.

Hvorugu liði tókst að skora eftir leikhlé og mikilvæg stig í hús fyrir Darmstadt sem var jafnt Osnabruck á stigum í fallbaráttunni en er núna átta stigum frá fallsæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner