Það eru sex umferðir búnar í 2. deildinni og línur farnar að skýrast.
Selfoss og Víðir eru á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Tindastóll er á botni deildarinnar ennþá án stig.
Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson eru sérfræðingar í 2. deildinni og settust niður með Arnari Daða Arnarssyni og fóru yfir öll liðin og stöðuna í 2. deildinni.
Auk þess var farið yfir næstu umferð í deildinni sem fram fer um helgina.
Selfoss og Víðir eru á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Tindastóll er á botni deildarinnar ennþá án stig.
Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson eru sérfræðingar í 2. deildinni og settust niður með Arnari Daða Arnarssyni og fóru yfir öll liðin og stöðuna í 2. deildinni.
Auk þess var farið yfir næstu umferð í deildinni sem fram fer um helgina.
Leikir 7. umferðarinnar:
KFG - Völsungur (14:00 á laugardag)
Tindastól - Þróttur V. (14:00 á laugardag)
Víðir - Vestri (14:00 á laugardag)
ÍR - Fjarðabyggð (14:00 á laugardag)
Leiknir F. - Selfoss (14:00 á laugardag)
Kári - Dalvík/Reynir (18:00 á sunnudag)
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir