Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
   mán 14. ágúst 2017 22:58
Hulda Mýrdal
Anna María: Við settum upp 5 leikja mót
Kvenaboltinn
Anna María í leik með Selfossi
Anna María í leik með Selfossi
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Anna María fyrirliði Selfoss var sátt eftir 0-1 sigur á ÍR í dag. Við ræddum við hana um leikinn, breytt lið, Alex Alugas og framhaldið.
"Þetta var geggjaður fyrri hálfleikur, vorum að dreifa boltanum vel og áttum mörg hættuleg færi. Við droppuðum of langt niður í seinni hálfleik en það kom ekki að sök í dag. "


Lestu um leikinn: ÍR 0 -  1 Selfoss

ÍR mætti sterkari til leiks í seinni hálfleik og voru hreinlega betri en topplið Selfoss. Hvað gerðist í hálfleik, hélduð þið að þetta væri komið?
"Nei alls ekki, við ætluðum að halda markinu hreinu, númer 1,2 og 3. Það gekk í dag. Ætluðum að beita skyndisóknum og við vorum ekki alveg að ná nógu hættulegum skyndisóknum. Eitt alveg dauðafæri en ekkert meira en það.

Selfoss er með mikið breytt lið frá því að þær hófu mótið. Margir lykil leikmenn farnir til Bandaríkjanna og yngri leikmenn hafa fyllt í þau skörð fyrir utan það að þær fengu Alex Alugas, mjög góðan leikmann frá FH. Anna María sagði : "Við erum með flotta breidd og flotta yngri flokka. Það kemur maður í manns stað. Það hrjáir okkur ekkert að missa leikmenn, litlu stelpurnar eru að stíga vel upp. "

Hvernig fóruði að því að fá þennan fanta góða leikmann Alex: " Þú verður að spyrja stjórnina að því, ég er bara svo heppin að fá hana sem liðsfélaga. "

Nánar er rætt við Önnu Maríu í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir