Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarþjálfari U15 landsliðs karla, er búinn að velja leikmannahóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. nóvember.
Strákarnir munu æfa saman í Miðgarði undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Ómars Inga Guðmundssonar.
Haldnar verða fjórar æfingar á þremur dögum þar sem strákarnir munu kynnast hvor öðrum betur og landsliðsþjálfurunum.
Það eru 34 leikmenn valdir í æfingahópinn og koma flestir þeirra úr röðum Breiðabliks og FH, eða fjórir frá hvoru félagi.
Í hópnum má finna nokkur kunnug nöfn þar sem synir fyrrum landsliðsmanna og leikmanna í efstu deildum íslenska boltans reyna fyrir sér.
Hópurinn:
Arnar Bjarki Gunnleifsson - Breiðablik
Darri Kristmundsson - Breiðablik
Elmar Ágúst Halldórsson - Breiðablik
Óðinn Sturla Þórðarson - Breiðablik
Aron Gunnar Matus - FH
Bjarki Ingason - FH
Sigurður Stefán Ólafsson - FH
Róbert Hugi Sævarsson - FH
Aron Kristinn Zumbergs - ÍA
Styrmir Gíslason - ÍA
Ísak Ernir Ingólfsson - KA
Sigurður Emil Óskarsson - KA
Sigurður Nói Jóhannsson - KA
Aron Óli Ödduson - Þór Ak.
Jón Axel Sveinsson - Þór Ak.
Smári Signar VIðarsson - Þór Ak.
Atli Björn Sverrisson - Fylkir
Magnús Daði Ottesen - Fylkir
Benjamín Björnsson - Stjarnan
Bjarki Hraf Garðarsson - Starnan
Ólafur Ingi Magnússon - Stjarnan
Bjarki Örn Brynjarsson - HK
Marten Leon Jóhansson - HK
Sölvi Hrafn Halldór Högnason - HK
Fölnir Freysson - Þróttur R.
Leó Hrafn Elmarsson - Þróttur R.
Gestur Alexander Ó. Hafþórsson - Víkingur R.
Jökull Sindrason - ÍA
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson - Grindavík
Pétur Eiríksson - Valur
Stefan Tufedzic - Valur
Teitur Björgúlfsson - KR
Athugasemdir