Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
banner
   mið 15. janúar 2025 17:45
Elvar Geir Magnússon
Leicester kallar Cannon til baka
Leicester hefur kallað sóknarmanninn Tom Cannon til baka úr láni hjá Stoke. Búist er við því að Leicester selji þennan 22 ára írska landsliðsmann í þessum glugga.

Í slúðurpakkanum í morgun var sagt að Sheffield United hefði gert sjö milljón punda tilboð í hann.

Cannon skoraði fjögur mörk í 6-1 sigri Stoke gegn Portsmouth í október og gerði alls ellefu mörk í 25 leikjum fyrir liðið.

Stoke, sem er í nítjánda sæti Championship-deildarinnar, hefur kallað Nathan Lowe til baka úr láni hjá Walsall þar sem hann skoraði átján mörk.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 24 15 6 3 54 25 +29 51
2 Middlesbrough 24 12 7 5 33 25 +8 43
3 Ipswich Town 24 11 8 5 40 23 +17 41
4 Hull City 24 12 5 7 40 37 +3 41
5 Millwall 24 11 6 7 27 32 -5 39
6 Watford 24 10 8 6 34 29 +5 38
7 Preston NE 24 9 10 5 31 25 +6 37
8 Bristol City 24 10 6 8 33 27 +6 36
9 QPR 24 10 5 9 34 37 -3 35
10 Stoke City 24 10 4 10 29 23 +6 34
11 Wrexham 24 8 10 6 34 31 +3 34
12 Leicester 24 9 7 8 34 34 0 34
13 Southampton 24 8 8 8 38 34 +4 32
14 Derby County 24 8 8 8 33 33 0 32
15 Birmingham 24 8 7 9 32 31 +1 31
16 West Brom 24 9 4 11 28 32 -4 31
17 Sheffield Utd 24 9 2 13 33 37 -4 29
18 Swansea 24 8 5 11 25 31 -6 29
19 Blackburn 23 7 6 10 22 26 -4 27
20 Charlton Athletic 23 7 6 10 22 29 -7 27
21 Portsmouth 23 6 7 10 21 30 -9 25
22 Oxford United 24 5 7 12 24 33 -9 22
23 Norwich 24 5 6 13 26 36 -10 21
24 Sheff Wed 23 1 8 14 18 45 -27 -7
Athugasemdir
banner
banner