Erling Haaland hefur komið að hundrað mörkum með beinum hætti í úrvalsdeildinni en hann skorað fyrra mark Man City úr vítaspyrnu í 2-2 jafntefli gegn Brighton í dag.
Hann hefur skorað 84 mörk og lagt upp 16 síðan hann gekk til liðs við City frá Dortmund árið 2022. Alan Shearer var fljótastur til að koma að hundrað mörkum í úrvalsdeildinni en hann náði þeim áfanga árið 1994.
Það tók Shearer hundrað leiki en Haaland spilaði 94. leik sinn í dag.
Það tók Mohamed Salah og Eric Cantona, fyrrum leikmann Man Utd, 116 leiki að koma að hundrað mörkum með beinum hætti.
Fewest games needed to reach 100 Premier League goal involvements:
— Squawka (@Squawka) March 15, 2025
? 94 - Erling Haaland
? 100 - Alan Shearer
? 116 - Mohamed Salah
? 116 - Eric Cantona
We’re not sure his record will ever be beaten. ???? pic.twitter.com/H6c4vuh36p
Athugasemdir