Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 15. mars 2025 19:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Alli fékk rautt í sínum fyrsta leik í rúm tvö ár
Mynd: Como
Milan 2 - 1 Como
0-1 Lucas Da Cunha ('33 )
1-1 Christian Pulisic ('53 )
2-1 Tijani Reijnders ('75 )
Rautt spjald: Dele Alli, Como ('90)

Dele Alli spilaði sinn fyrsta leik í rúm tvö ár í dag þegar hann kom inn á sem varamaður hjá Como þegar liðið tapaði gegn AC MIlan í ítölsku deildinni í kvöld.

Alli spilaði síðast leik með Besiktas á láni frá Everton í mars árið 2023.

Hann kom inn á sem varamaður þegar tíu mínútur voru eftir en fékk að líta rauða spjaldið í uppbótatíma fyrir að traðka á kálfanum á Ruben Loftus-Cheek, miðjumanni Milan. Stuttu síðar fékk Cesc Fabregas, stjóri Como, einnig rautt spjald.

Lucas Da Cunha kom Como yfir í fyrri hálfleik með skoti fyrir utan teiginn.

Christian Pulisic jafnaði metin snemma í seinni hálfleik eftiir sendingu frá Tijjani Reijnders inn á teiginn. Það var síðan Reijnders sem tryggði Milan sigurinn þegar stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma.

Milan er í 7. sæti með 47 stig en Como er í 13. sæti með 29 stig eftir 29 umferðir.

Sjáðu brotið hjá Alli hér
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner