Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
   mán 15. ágúst 2022 22:48
Stefán Marteinn Ólafsson
Óskar Hrafn: Leikurinn fær sitt eigið líf þegar Damir fær rautt
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Íslands og bikarmeisturum Víking þegar 17.umfeð Bestu deildar karla lauk núna í kvöld.

Breiðablik hafði fyrir umferðina 8 stiga forystu á Víkinga í 3.sæti deildarinnar og gátu með sigri slitið sig svolítið frá KA og Víking en stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Já þú getur sagt það. Það er bara laukrétt hjá þér og auðvitað þegar öllu er á botnin hvolft þá eru þetta sennilega bara sanngjörn úrslit og jafntefli niðurstaðan." Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld. 

„Mér fannst við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og auðvitað var þetta allt fullt af stoppum og kannski sýnir hversu mikið álag er á leikmönnum. Menn búnir að vera fara í margar utanlandsferðir og spila mikið af leikjum á stuttum tíma og þau auðvitað verðum við viðkvæmari og held að það hafi komið glögglega í ljós í fyrri hálfleiknum."

„Svo auðvitað bara finnst mér við stýra leiknum bara þangað til að þeir skora en þá sveiflast mómentið í leiknum og svo auðvitað fær leikurinn sitt eigið líf þegar að Damir fær rautt og við förum að verja stigið."

Nánar er rætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner