Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
   mán 15. ágúst 2022 22:48
Stefán Marteinn Ólafsson
Óskar Hrafn: Leikurinn fær sitt eigið líf þegar Damir fær rautt
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Íslands og bikarmeisturum Víking þegar 17.umfeð Bestu deildar karla lauk núna í kvöld.

Breiðablik hafði fyrir umferðina 8 stiga forystu á Víkinga í 3.sæti deildarinnar og gátu með sigri slitið sig svolítið frá KA og Víking en stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Já þú getur sagt það. Það er bara laukrétt hjá þér og auðvitað þegar öllu er á botnin hvolft þá eru þetta sennilega bara sanngjörn úrslit og jafntefli niðurstaðan." Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld. 

„Mér fannst við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og auðvitað var þetta allt fullt af stoppum og kannski sýnir hversu mikið álag er á leikmönnum. Menn búnir að vera fara í margar utanlandsferðir og spila mikið af leikjum á stuttum tíma og þau auðvitað verðum við viðkvæmari og held að það hafi komið glögglega í ljós í fyrri hálfleiknum."

„Svo auðvitað bara finnst mér við stýra leiknum bara þangað til að þeir skora en þá sveiflast mómentið í leiknum og svo auðvitað fær leikurinn sitt eigið líf þegar að Damir fær rautt og við förum að verja stigið."

Nánar er rætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner