Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   mán 15. ágúst 2022 22:48
Stefán Marteinn Ólafsson
Óskar Hrafn: Leikurinn fær sitt eigið líf þegar Damir fær rautt
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Íslands og bikarmeisturum Víking þegar 17.umfeð Bestu deildar karla lauk núna í kvöld.

Breiðablik hafði fyrir umferðina 8 stiga forystu á Víkinga í 3.sæti deildarinnar og gátu með sigri slitið sig svolítið frá KA og Víking en stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Já þú getur sagt það. Það er bara laukrétt hjá þér og auðvitað þegar öllu er á botnin hvolft þá eru þetta sennilega bara sanngjörn úrslit og jafntefli niðurstaðan." Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld. 

„Mér fannst við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og auðvitað var þetta allt fullt af stoppum og kannski sýnir hversu mikið álag er á leikmönnum. Menn búnir að vera fara í margar utanlandsferðir og spila mikið af leikjum á stuttum tíma og þau auðvitað verðum við viðkvæmari og held að það hafi komið glögglega í ljós í fyrri hálfleiknum."

„Svo auðvitað bara finnst mér við stýra leiknum bara þangað til að þeir skora en þá sveiflast mómentið í leiknum og svo auðvitað fær leikurinn sitt eigið líf þegar að Damir fær rautt og við förum að verja stigið."

Nánar er rætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner