Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fim 16. janúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía í dag - Parma mætir Rómverjum
Lokaleikur 16-liða úrslitanna í ítölsku bikarkeppninni, Coppa Italia, fer fram í kvöld.

Parma og Roma mætast á heimavelli Parma, Stadio Ennio Tardini.

Liðin mættust í deildinni fyrir áramót og þá sigraði Parma með tveimur mörkum gegn engu.

Liðin eru í 5. og 7. sæti í Seríu A. Þetta er fyrsti leikur Roma í keppninni en Evrópu-liðin í Ítalíu taka ekki þátt fyrr en í 16-liða úrslitum.

Fimmtudagur - Coppa Italia:
20:15 Parma - AS Roma
Athugasemdir
banner
banner