Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   fim 16. september 2021 13:30
Elvar Geir Magnússon
Rekinn eftir ömurlega byrjun Nottingham Forest
Chris Hughton.
Chris Hughton.
Mynd: EPA
Chris Hughton hefur verið rekinn úr stjórastólnum hjá Nottingham Forest eftir að liðið tapaði sínum sjötta leik af fyrstu sjö í Championship-deildinni á þessu tímabili.

Forest tapaði 2-0 gegn Middlesbrough á heimavelli í gær og er á botni deildarinnar með aðeins eitt stig.

Hughton er 62 ára og tók við starfinu í byrjun síðasta tímabils eftir að liðið hafði tapað fyrstu fjórum deildarleikjunum undir Sabri Lamouchi.

Hann náði að halda Forest í deildinni og kveður félagið með fjórtán sigra úr 53 leikjum. Forest leitar að nýjum stjóra en Steven Reid stýrir liðinu tímabundið.

Hann er fyrsti stjórinn í efstu fjórum deildum Englands sem er rekinn á þessu tímabili.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 9 5 4 0 27 7 +20 19
2 Middlesbrough 9 5 3 1 12 6 +6 18
3 Leicester 9 4 4 1 13 8 +5 16
4 Preston NE 9 4 4 1 11 7 +4 16
5 Stoke City 9 4 3 2 11 6 +5 15
6 QPR 9 4 3 2 13 14 -1 15
7 West Brom 9 4 2 3 9 10 -1 14
8 Millwall 9 4 2 3 9 12 -3 14
9 Ipswich Town 8 3 4 1 15 8 +7 13
10 Bristol City 9 3 4 2 15 10 +5 13
11 Watford 9 3 3 3 11 11 0 12
12 Swansea 9 3 3 3 10 10 0 12
13 Charlton Athletic 9 3 3 3 8 8 0 12
14 Portsmouth 9 3 3 3 8 9 -1 12
15 Hull City 9 3 3 3 14 16 -2 12
16 Birmingham 9 3 3 3 8 11 -3 12
17 Southampton 9 2 5 2 11 12 -1 11
18 Wrexham 9 2 4 3 14 15 -1 10
19 Norwich 9 2 2 5 11 14 -3 8
20 Derby County 9 1 5 3 11 15 -4 8
21 Blackburn 8 2 1 5 7 11 -4 7
22 Oxford United 9 1 3 5 10 13 -3 6
23 Sheff Wed 9 1 3 5 8 20 -12 6
24 Sheffield Utd 9 1 0 8 3 16 -13 3
Athugasemdir
banner
banner