Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 17. mars 2020 09:30
Magnús Már Einarsson
35% hjá Valencia með kórónaveiruna
35% leikmanna og starfsmanna Valencia hafa greinst með kórónaveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu í gærkvöldi.

Á sunnudaginn var greit frá því að Ezequiel Garay og fimm aðrir leikmenn og starfsmenn Valencia væru með veiruna.

Síðan þá hafa fleiri leikmenn og starfsmenn bæst í hópinn.

Allir hjá Valencia eru í sóttkví í augnablikinu en keppni í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið stöðvuð næstu vikurnar.
Athugasemdir