Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 17. september 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Þrír leikir á dagskrá í dag
Marko Arnautovic leikmaður Bologna
Marko Arnautovic leikmaður Bologna
Mynd: EPA

Þrír leikir fara fram í ítölsku Serie A í dag.


SJöunda umferðin hófst í gær með 2-1 sigri Lecce á Salernitana en það var fyrsti sigur Þóris Jóhanns og félaga í Lecce í deildinni í ár.

Umferðin heldur áfram í dag en þetta byrjar á leik Bologna og Empoli kl 13. Bologna vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í síðustu umferð þegar liðið lagði Fiorentina. Empoli er enn án sigurs en liðið hefur gert fjögur jafntefli.

Kl 16 mætast síðan Spezia og Sampdoria í botnbaráttuslag og að lokum er viðureign Torino og Sassuolo.

Ítalía: Sería A
13:00 Bologna - Empoli
16:00 Spezia - Sampdoria
18:45 Torino - Sassuolo


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir