Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
banner
   sun 17. september 2023 21:08
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fjórir frá meisturunum
Meistararnir í Manchester City unnu West Ham og eru með fullt hús. Tottenham, Liverpool og Arsenal unnu öll nauma sigra um helgina og eru tveimur stigum frá toppnum. Brighton vann Manchester United og er í fjórða sætinu.

Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner