Meistararnir í Manchester City unnu West Ham og eru með fullt hús. Tottenham, Liverpool og Arsenal unnu öll nauma sigra um helgina og eru tveimur stigum frá toppnum. Brighton vann Manchester United og er í fjórða sætinu.
Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Markvörður - Ederson (Manchester City): Tók rosalega mikilvæga vörslu frá Kurt Zouma og á stóran þátt í sigri City.
Miðjumaður - Rodri (Manchester City): Rodri á stóran þátt í því að óþarfi er að tala um fjarveru Kevin De Bruyne.
Sóknarmaður - Mohamed Salah (Liverpool): Orðaður við Sádi-Arabíu en það hefur engin áhrif á hann, er að spila hreint frábærlega um þessar mundir.
Athugasemdir