Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
   fös 18. maí 2018 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Ágúst Gylfason: Við verðum bara betri og betri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já kannski. Þetta var frekar rólegt í fyrri hálfleik og ekkert mikið um marktækifæri og við náðum ekki að spila okkar leik" sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks eftir jafntefli á móti KR á Alvogenvellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Seinni hálfleikurinn var fjörugur og við komumst yfir í leiknum og vorum alltaf líklegir en KR skorar fljótlega sem var dállítið högg fyrir okkur. Það kemur ákveðið móment, Gísli kemur út af vellinum og við erum einum færri og við erum smá kærulausir og fáum þetta beint í andlitið.

Í lokin fengum við ágætis færi til að skora og ágætis hraðaupphlaup en inn vildi boltinn ekki en sanngjörn niðurstaða kannski.

Þetta er gott stig á erfiðum útivelli en mér fannst við geta átt að klára þetta í lokin. En þetta er ánægjulegt. Ágætis uppskera upp úr fyrstu fjórum leikjunum og við tökum það með okkur. Að sjálfsögðu eru 18 leikir eftir og þetta verður bara stuð. Við verðum bara betri og betri eftir það sem líður á sumarið"


Nánar er rætt við Ágúst í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner