Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   lau 18. maí 2024 08:30
Elvar Geir Magnússon
Dregið í 8-liða úrslit á þriðjudag - Tvö Lengjudeildarlið í pottinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk í gær og nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í hádeginu á þriðjudaginn, 21. maí.

Besta deild karla:
Víkingur
Valur
Fram
Stjarnan
KA
Fylkir

Lengjudeild karla:
Þór Akureyri
Keflavík

Dregið verður í 8-liða úrslit á þriðjudaginn klukkan 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ. 8-liða úrslitin verða spiluð 12. og 13. júní. Á þriðjudaginn fer einnig fram dráttur í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna.
Athugasemdir
banner
banner