Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 18. júní 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland um helgina - Breiðablik tekur á móti FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kórdrengir mæta Þór.
Kórdrengir mæta Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er svo sannarlega nóg af fótbolta framundan hér heima en leikið er frá föstudegi til sunnudags, alla helgina.

Pepsi Max-deild karla fer ekki fram fyrr en á sunnudag en á morgun verða fjórir leikir spilaðir í Lengjudeild karla.

Á laugardag er einn leikur á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna er Tindastóll heimsækir Keflavík klukkan 16:00.

Stórleikur helgarinnar er án efa klukkan 19:15 á sunnudag þegar Breiðablik og FH eigast við í Pepsi Max-deild karla.

Það er ekki eini leikurinn í þeirri deild en fjórar aðrar viðureignir verða spilaðar og því nóg af fjöri í boði.

Einnig er leikið í neðri deildunum eins og má sjá hér fyrir neðan.

föstudagur 18. júní

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Kórdrengir (SaltPay-völlurinn)
18:00 ÍBV-Fjölnir (Hásteinsvöllur)
19:15 Grindavík-Grótta (Grindavíkurvöllur)
19:15 Afturelding-Selfoss (Fagverksvöllurinn Varmá)

2. deild karla
18:00 Haukar-Njarðvík (Ásvellir)

2. deild kvenna
19:15 Fram-KM (Framvöllur)
19:15 Hamar-Álftanes (Grýluvöllur)
19:15 SR-KH (Þróttarvöllur)

4. deild karla - A-riðill
20:00 Snæfell-Ísbjörninn (Stykkishólmsvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Álafoss-Ýmir (Tungubakkavöllur)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Vatnaliljur-KB (Fagrilundur - gervigras)
20:15 Léttir-Vængir Júpiters (Hertz völlurinn)

laugardagur 19. júní

Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Keflavík-Tindastóll (HS Orku völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Víkingur Ó.-Vestri (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild karla
14:00 ÍR-Fjarðabyggð (Hertz völlurinn)
14:00 Reynir S.-Magni (BLUE-völlurinn)
14:00 Leiknir F.-Þróttur V. (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 KF-KV (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Völsungur-Kári (Vodafonevöllurinn Húsavík)

2. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Boginn)

3. deild karla
15:00 Höttur/Huginn-Augnablik (Fellavöllur)

4. deild karla - B-riðill
14:00 Uppsveitir-Gullfálkinn (X-Mist völlurinn)

4. deild karla - C-riðill
12:00 Hörður Í.-Álftanes (Olísvöllurinn)

4. deild karla - D-riðill
14:00 Hvíti riddarinn-Kormákur/Hvöt (Fagverksvöllurinn Varmá)
16:00 Samherjar-Úlfarnir (Hrafnagilsvöllur)

sunnudagur 20. júní

Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-Valur (Greifavöllurinn)
17:00 Fylkir-ÍA (Würth völlurinn)
17:00 Stjarnan-HK (Samsungvöllurinn)
19:15 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
19:15 Keflavík-Leiknir R. (HS Orku völlurinn)

2. deild kvenna
16:00 Völsungur-ÍR (Vodafonevöllurinn Húsavík)

3. deild karla
14:00 Tindastóll-Sindri (Sauðárkróksvöllur)
14:00 KFS-ÍH (Týsvöllur)
14:00 Einherji-Ægir (Vopnafjarðarvöllur)
15:00 KFG-Dalvík/Reynir (OnePlus völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner