sun 18. október 2020 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland í dag - Schalke og Frankfurt í eldlínunni
Það eru ekki margir leikir á dagskrá í dag í þýsku úrvalsdeildinni en þeir eru tveir og verður vonandi boðið upp á skemmtun.

Fyrri leikur dagsins er leikur FC Köln og Eintracht Frankfurt en flautað er til leiks á heimavelli Köln klukkan 13:30.

Köln er án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar á meðan Frankfurt hefur nælt í sjö stig úr jafn mörgum leikjum.

Klukkan 16:00 hefst svo viðureign Schalke og Union Berlin en það fyrrnefnda hefur ekki fengið stig í deild til þessa.

Schalke er með markatöluna 1:15 í neðsta sæti deildarinnar og mætir Union sem hefur náð í bæði sigur og jafntefli.

sunnudagur, 18. október

Leikir dagsins:
13:30 FC Köln - Eintracht Frankfurt
16:00 Schalke - Union Berlin

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner