Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mán 18. október 2021 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Arsenal og Crystal Palace: Þrír fá 8
Einkunnir úr viðureign Arsenal og Crystal Palace eru klárar.

Leiknum lauk með jafntefli en markaskorarar Crystal Palace þeir Christian Benteke og Odsonne Edouard fá 8 ásamt Conor Gallagher sem var valinn maður leiksins.

Ben White og Aubameyang sem kom Arsenal yfir fá sjö en varamaðurinn sem tryggði Arsenal stigið á lokasekúndunni, Alexandre Lacazette fær 6.

Arsenal: Ramsdale (6), Tomiyasu (6), Gabriel (6), White (7), Tierney (6), Partey (5), Odegaard (5), Saka (5), Smith Rowe (5), Pepe (5), Aubameyang (7).

Varamenn: Lacazette (6), Lokonga (6), Martinelli (6).

Crystal Palace: Guaita (7), Ward (6), Andersen (6), Guehi (6), Mitchell (7), Gallagher (8), Milivojevic (5), McArthur (5), Ayew (7), Edouard (8), Benteke (8).

Varamenn: Tomkins (6), Olise (6), Kouyate (6).

Maður leiksins: Conor Gallagher
Athugasemdir
banner
banner