Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 18. nóvember 2020 21:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þjóðadeildin: Belgía og Ítalía í úrslit - Ungverjar og Austurríki upp í A-deild
Tékkland og Wales einnig upp í A-deild
Grbic reyndist hetja Austurríkis
Grbic reyndist hetja Austurríkis
Mynd: Getty Images
Tveimur riðlum lauk í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag.

Belgía vann gegn Danmörku og vann því riðilinn sem við Íslendingar vorum í. Ítalia vann gegn Bosníu og Hersegóvínu og vann hinn riðilinn sem kláraðist.

Þá enduðu Tékkar, Ungverjar og Wales í toppsætunum í sínum riðlum í B-deildinni og fara upp í A-deild í næstu keppni. Austurríkismenn jöfnuðu gegn Noregi á 94. mínútu leiksins og eru einnig komnir upp í A-deild. Adrian Grbic skoraði markið og tryggði Austurríki stigið sem Austurríki þurfti.

Slóvenía náði þá sigri í sínum riðli í C-deildinni og fer upp í B-deild. Úrslit og markaskorara leikjanna má sjá hér að neðan.

A-deild
Bosnia Herzegovina 0 - 2 Italy
0-1 Andrea Belotti ('22 )
0-2 Domenico Berardi ('68 )

Poland 1 - 2 Netherlands
1-0 Kamil Jozwiak ('6 )
1-1 Memphis Depay ('77 , víti)
1-2 Georginio Wijnaldum ('84 )

Belgium 4 - 2 Denmark
1-0 Youri Tielemans ('3 )
1-1 Jonas Wind ('17 )
2-1 Romelu Lukaku ('57 )
3-1 Romelu Lukaku ('69 )
3-2 Thibault Courtois ('86 , sjálfsmark)
4-2 Kevin de Bruyne ('87 )

B-deild
Austria 1 - 1 Norway
0-1 Ghayas Zahid ('61 )
1-1 Adrian Grbic ('90 )

Northern Ireland 1 - 1 Romania
1-0 Liam Boyce ('56 )
1-1 Eric Bicfalvi ('81 )

Czech Republic 2 - 0 Slovakia
1-0 Tomas Soucek ('17 )
2-0 Zdenek Ondrasek ('55 )

Israel 1 - 0 Scotland
1-0 Manor Solomon ('44 )

Hungary 2 - 0 Turkey
1-0 David Siger ('57 )
2-0 Kevin Varga ('90 )

Serbia 5 - 0 Russia
1-0 Nemanja Radonjic ('10 )
2-0 Luka Jovic ('25 )
3-0 Dusan Vlahovic ('41 )
4-0 Luka Jovic ('45 )
5-0 Filip Mladenovic ('64 )

Ireland 0 - 0 Bulgaria

Wales 3 - 1 Finland
1-0 Harry Wilson ('29 )
2-0 Daniel James ('46 )
2-1 Teemu Pukki ('63 )
3-1 Kieffer Moore ('84 )
Rautt spjald: Jere Uronen, Finland ('12)

C-deild
Greece 0 - 0 Slovenia
Rautt spjald: Pantelis Hatzidiakos, Greece ('90)

Kosovo 1 - 0 Moldova
1-0 Lirim Kastrati ('31 )
Rautt spjald: Ibrahim Dresevic, Kosovo ('85)
Athugasemdir
banner
banner
banner