Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
   mið 19. júní 2024 21:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fótbolti.net bikarinn: Meistararnir úr leik eftir ótrúlega dramatík - KH skoraði átta
Víðismenn fagna ekki Fótbolti.net bikarnum þetta sumarið
Víðismenn fagna ekki Fótbolti.net bikarnum þetta sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víðir vann Fótbolti.net bikarinn síðasta sumar en liðið féll úr leik í kvöld eftir tap gegn Haukum í ótrúlegum leik.


Haukar komust yfir undir lok fyrri hálfleiks þegar Finnbogi Laxdal skoraði stórkostlegt mark með skoti fyrir utan vítateiginn og boltinn fór í bláhornið.

Markús Máni Jónsson jafnaði metin þegar hann renndi boltanum framhjá Magnúsi Kristófer Andersyni í marki Hauka.

Það stefndi í framlengingu en Birkir Brynjarsson kom Haukum yfir um leið og klukkan sló 90 mínútur. Stuttu síðar bætti hann við sínu öðru marki og þriðja marki Hauka og innsiglaði sigurinn.

KF og Árbær unnu dramatíska sigra, Tindastóll er komið áfram og KH var með veislu þegar liðið rúllaði yfir Sindra.

Víðir 1 - 3 Haukar
0-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson ('43 )
1-1 Markús Máni Jónsson ('52 )
1-2 Birkir Brynjarsson ('90 )
1-3 Birkir Brynjarsson ('90 )
Lestu um leikinn

RB 3 - 4 KF
1-0 Adil Kouskous ('12 )
2-0 Gabriel Simon Inserte ('19 )
3-0 Adil Kouskous ('31 )
3-1 Aron Elí Kristjánsson ('72 )
3-2 Jakob Auðun Sindrason ('78 )
3-3 Ljubomir Delic ('87 )
3-4 Auðun Gauti Auðunsson ('90 )
Rautt spjald: Gabriel Simon Inserte, RB ('55)

Tindastóll 2 - 0 Reynir S.
1-0 David Bjelobrk ('36 )
2-0 Arnar Ólafsson ('47 )

KH 8 - 0 Sindri
1-0 Ingólfur Sigurðsson ('6 )
2-0 Magnús Ólíver Axelsson ('20 )
3-0 Kristinn Kári Sigurðarson ('29 )
4-0 Magnús Ólíver Axelsson ('44 )
5-0 Friðrik Óskar Reynisson ('75 )
6-0 Kristinn Kári Sigurðarson ('78 )
7-0 Friðrik Óskar Reynisson ('84 )
8-0 Guðmundur Jón Þórðarson ('88 , Sjálfsmark)

Árbær 7 - 4 Elliði
0-1 Nikulás Ingi Björnsson ('14 )
1-1 Bjarki Sigfússon ('15 )
2-1 Andi Andri Morina ('23 )
3-1 Andi Andri Morina ('28 )
3-2 Daníel Steinar Kjartansson ('38 )
4-2 Andi Andri Morina ('45 )
4-3 Andrija Aron Stojadinovic ('73 , Sjálfsmark)
5-3 Sigurður Karl Gunnarsson ('77 )
5-4 Gunnar A. Scheving ('80 )
6-4 Hörður Kárason ('85 )
7-4 Marko Panic ('90 )


Athugasemdir
banner
banner