Bayern finnst óraunhæft að geta fengið Varane - Werner tilbúinn að hafna United - Sesko til Arsenal? - Klopp hrifinn af Malen - Van de Beek á förum
banner
   þri 19. september 2023 17:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Átta í Bestu deildinni í bann
watermark Aron Jó er tekur út leikbann í næsta leik.
Aron Jó er tekur út leikbann í næsta leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta leikmenn í Bestu deild karla hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann og missa því af næsta deildarleik síns liðs. Tveir þeirra hafa safnað sjö gulum spjöldum í sumar en sex þeirra hafa fengið fjögur gul spjöld.

Leikbönn í Bestu karla:
Oliver Sigurjónsson (Breiðablik, 4) - missir af Breiðablik - Víkingur
Davíð Snær Jóhannsson (FH, 7) - missir af FH - Stjarnan
Ólafur Guðmundsson (FH, 4) - missir af FH - Stjarnan
Ívar Örn Jónsson (HK, 4) - missir af Keflavík - HK
Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV, 4) - missir af ÍBV - Fram
Richard King (ÍBV, 4) - missir af ÍBV - Fram
Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan, 4) - missir af FH - Stjarnan
Aron Jóhannsson (Valur, 7) - missir af KR - Valur

Einn leikmaður í Bestu deild kvenna tekur út leikbann í næsta leik vegna uppsafnaðra áminninga.

Leikbann í Bestu kvenna:
Ísabella Sara Tryggvadóttir (Valur, 4 spjöld) - missir af Þróttur - Valur 30. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 27 21 3 3 76 - 30 +46 66
2.    Valur 27 17 4 6 66 - 35 +31 55
3.    Stjarnan 27 14 4 9 55 - 29 +26 46
4.    Breiðablik 27 12 5 10 52 - 49 +3 41
5.    FH 27 12 4 11 49 - 54 -5 40
6.    KR 27 10 7 10 38 - 48 -10 37
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 12 5 10 42 - 45 -3 41
2.    Fylkir 27 7 8 12 43 - 55 -12 29
3.    HK 27 6 9 12 41 - 55 -14 27
4.    Fram 27 7 6 14 40 - 56 -16 27
5.    ÍBV 27 6 7 14 31 - 50 -19 25
6.    Keflavík 27 2 10 15 27 - 54 -27 16
Athugasemdir
banner
banner