Íslandsmeistarar Víkings unnu útisigur gegn Breiðabliki í Bestu deildinni í gær. Evrópuvonir Breiðabliks gætu orðið að engu á morgun eftir þessi úrslit.
Víkingar lentu undir í leikmum en unnu á endanum 1-2. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum og skemmtilegar myndir frá Hafliða Breiðfjörð en þokan setti svo sannarlega sinn svip á leikinn.
Breiðablik 1 - 2 Víkingur R.
1-0 Viktor Karl Einarsson ('45 )
1-1 Óskar Borgþórsson ('51 )
1-2 Tarik Ibrahimagic ('75 )
Lestu um leikinn
Víkingar lentu undir í leikmum en unnu á endanum 1-2. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum og skemmtilegar myndir frá Hafliða Breiðfjörð en þokan setti svo sannarlega sinn svip á leikinn.
Breiðablik 1 - 2 Víkingur R.
1-0 Viktor Karl Einarsson ('45 )
1-1 Óskar Borgþórsson ('51 )
1-2 Tarik Ibrahimagic ('75 )
Lestu um leikinn
Óskar Borgþórsson skoraði jöfnunarmarkið frábæran sprett! ????
— Besta deildin (@bestadeildin) October 19, 2025
Breiðablik - Víkingur | #bestadeildin pic.twitter.com/x3Os9AwtRJ
Tarik Ibrahimagic skoraði glæsilegt sigurmark Íslandsmeistaranna! ????
— Besta deildin (@bestadeildin) October 19, 2025
Breiðablik - Víkingur | #bestadeildin pic.twitter.com/aNITfxv0Qs
Athugasemdir