Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
   mið 20. janúar 2021 15:30
Elvar Geir Magnússon
Joshua King orðaður við Burnley
Norski sóknarmaðurinn Joshua King er orðaður við Burnley. Hann spilaði fyrir Bournemouth í tapleik gegn Derby í Championship-deildinni í gær.

King er 29 ára en hann hefur enn ekki skorað í Championship-deildinni á þessu tímabili.

Sean Dyche var spurður út í King á fréttamannafundi í dag en gaf ekkert upp.

„Það er ekkert sem ég get gefið upp varðandi leikmannamál. Ég gef aldrei neitt upp," segir Dyche.

„Ég tel að við þurfum að fá inn ferska menn. Við þurftum það í síðasta glugga. Við þurfum fleiri góða leikmenn, menn sem geta hjálpað okkur að bæta okkur."

Burnley, sem er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Liverpool annað kvöld.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 23 10 7 6 35 31 +4 37
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
9 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
14 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
15 Bournemouth 23 6 10 7 37 43 -6 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner