
Valskonur eru í sjöunda himni eftir að hafa slátrað Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Að loknum tveimur umferðum er Valur með fjögur stig en Afturelding án stiga.
Valur 7 - 0 Afturelding
1-0 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ('12)
2-0 Elín Metta Jensen ('29)
3-0 Elín Metta Jensen ('31)
4-0 Hildur Antonsdóttir ('63)
5-0 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ('82)
6-0 Svana Rún Hermannsdóttir ('88)
7-0 Svava Rós Guðmundsdóttir ('90)
Athugasemdir