Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
banner
   sun 21. september 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: FH lagði Tindastól á Sauðárkróki
Kvenaboltinn
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Tindastóll og FH mættust í lokaumferð Bestu deildar kvenna fyrir tvískiptingu í gær. FH vann öruggan sigur en FH er í 2. sæti 11 stigum á eftir Breiðabliki og tveimur stigum á undan Þrótti. Tindastóll er hins vegar fjórum stigum frá öruggu sæti og á erfitt verkefni fyrir höndum í neðri hlutanum.

Lestu um leikinn: Tindastóll 0 -  4 FH

Sigurður Ingi Pálsson var með myndavélina á lofti.
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 22 17 2 3 84 - 23 +61 53
2.    FH 22 15 3 4 56 - 27 +29 48
3.    Þróttur R. 22 14 3 5 41 - 30 +11 45
4.    Stjarnan 22 10 1 11 39 - 43 -4 31
5.    Valur 22 8 5 9 33 - 35 -2 29
6.    Víkingur R. 22 9 1 12 49 - 48 +1 28
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 21 9 1 11 38 - 44 -6 28
2.    Fram 21 8 2 11 32 - 47 -15 26
3.    Tindastóll 21 6 3 12 30 - 52 -22 21
4.    FHL 21 1 1 19 15 - 68 -53 4
Athugasemdir
banner