Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 20. september 2025 21:27
Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara fáránlega vel, þetta er magnað afrek og ég er bara ótrúlega stolt af þessu" sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir eftir að hafa orðið markahæsti leikmaður Breiðabliks frá upphafi.

Spurt var um leikinn.


Lestu um leikinn: Breiðablik 9 -  2 Þór/KA

„Þetta var frábær leikur og við vorum virkilega góðar frá fyrstu mínútu og skorum níu mörk í dag, það er bara mjög gott".

Hvernig fannst þér leikurinn spilast í dag?

„Mér fannst við vera mjög góðar frá upphafi og við klárum leikinn líka vel, þarna ég er mjög ánægð með sigur".

Spurt var um hvernig hugarfarið var eftir að hafa skorað fimm mörk í leiknum og orðin markahæsti leikmaður Breiðabliks frá upphafi.

„Ég pældi ekkert í því þannig séð þegar ég fór í þennan leik, ég vissi alltaf að mig vantaði þrjú mörk upp á það, svo þegar ég heyri í kerfinu ég var orðin markahæst, þá var það bara geggjað og svo bættist tvö bónus mörk í viðbót".

Spurt var um dráttinn gegn Spartak Subotica.

„Við höfum ekki byrjað á preppinu, það eru tvo til þrjá leiki áður en við förum út, Nik verður örugglega með geggjað power point show".

„Gríðarlega spennandi og fengum fínan drátt held ég, þannig að þetta verður skemmtilegt".


Athugasemdir
banner
banner
banner