Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   sun 21. september 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Maresca: Betri lausn að leyfa Mbeumo að skora
Mynd: EPA
Chelsea var í miklum vandræðum í gær þegar liðið tapaði gegn Man Utd í úrvalsdeildinni.

Markvörðurinn Robert Sanchez var rekinn af velli strax í upphafi leiksins fyrir brot á Bryan Mbeumo sem var sloppinn í gegn. Man Utd náði tveggja marka forystu áður en Casemiro lét reka sig af velli. Trevoh Chalobah náði að klóra í bakkann fyrir Chelsea en nær komust þeir ekki.

Enzo Maresca var svekktur út í Sanchez.

„Það er líklega betri lausn að leyfa Mbeumo að skora frekar en að brjóta á honum. Það eru enn 95 mínútur eftir af leiknum, Sanchez veit það. Þetta er erfitt því hann þarf að taka ákvörðun, ef þú spyrð mig þá vil ég frrekar vera marki undir en manni færri þegar fimm mínútur eru liðnar af leiknum," sagði Maresca.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner