Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
   fös 20. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - Spenna í fallbaráttunni
Cadiz er í fallsæti fyrir lokaumferðinni en það gæti breyst á sunnudag
Cadiz er í fallsæti fyrir lokaumferðinni en það gæti breyst á sunnudag
Mynd: EPA
Lokaumferðin í spænsku deildinni fer fram um helgina. Tvö lið eru fallin en þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á að falla.

Cadiz situr í 18. sæti deildarinnar með 36 stig en liðið mætir Deportivo Alaves á sunnudag. Mallorca og Granada eru enn í hættusvæði.

Villarreal mætir Barcelona á sunnudag og gæti þurft sigur til þess að tryggja sæti í Sambandsdeildinni. Athletic er einu stigi á eftir Villarreal en liðið heimsækir Sevilla.

Föstudagur:
19:00 Vallecano - Levante
19:00 Real Madrid - Betis

Laugardagur:
15:30 Valencia - Celta

Sunnudagur:
15:30 Elche - Getafe
18:00 Osasuna - Mallorca
18:00 Alaves - Cadiz
18:00 Granada CF - Espanyol
20:00 Sevilla - Athletic
20:00 Real Sociedad - Atletico Madrid
20:00 Barcelona - Villarreal
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
2 Real Madrid 8 7 0 1 19 9 +10 21
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 8 3 4 1 11 9 +2 13
8 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
9 Athletic 8 4 1 3 9 9 0 13
10 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
11 Getafe 8 3 2 3 9 11 -2 11
12 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
13 Levante 8 2 2 4 13 14 -1 8
14 Vallecano 8 2 2 4 8 10 -2 8
15 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
16 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
17 Celta 8 0 6 2 7 10 -3 6
18 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
19 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
20 Real Sociedad 8 1 2 5 7 12 -5 5
Athugasemdir
banner