Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 20. september 2021 15:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: 433.is 
Lagerback ráðinn sérfræðingur um enska boltann í Svíþjóð
Lars Lagerback á landsliðsæfingu í mars.
Lars Lagerback á landsliðsæfingu í mars.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og síðast hluti af þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar, er kominn með nýtt starf. 433.is vekur athygli á því í morgun.

Lars hefur verið ráðinn sérfræðingur um enska boltann á Viaplay í Svíþjóð.

Lagerback er orðinn 73 ára gamall og kom hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni, karlalandsliði Íslands inn á sitt fyrsta stórmót árið 2016. Eins og flestir muna komst Ísland alla leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu.

Sjá einnig:
Lars ekki lengur í teymi landsliðsins (Staðfest) (25. ágúst)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner