Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 20. nóvember 2019 12:04
Elvar Geir Magnússon
Brendan Rodgers sagður hafa verið efstur á blaði Tottenham
Brendan Rodgers, stjóri Leicester.
Brendan Rodgers, stjóri Leicester.
Mynd: Getty Images
Jose Mourinho var í morgun staðfestur sem nýr stjóri Tottenham.

Daily Mail segir að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hafi fyrst haft samband við Leicester því Brendan Rodgers, fyrrum stóri Liverpool, hafi verið efstur á blaði þegar ákveðið var að Spurs og Mauricio Pochettino ættu ekki lengur samleið.

Levy fékk að vita það að ómögulegt væri að fá Rodgers á þessum tímapunkti og þá horfði hann til Jose Mourinho.

Tottenham var einnig orðað við Julian Nagelsmann, hinn unga og umtalaða stjóra RB Leipzig, en félagið taldi of erfitt að landa honum á þessum tímapunkti. Hann skipti um starf í sumar.

Tottenham heyrði fyrst í Mourinho í síðasta mánuði en sagt er að samkomulag hafi náðst í byrjun síðustu viku.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner