Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   þri 21. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Stjarnan og Valur í Kópavogi
Valsmenn fara í Kórinn
Valsmenn fara í Kórinn
Mynd: Raggi Óla
Fimm leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag en alls eru þrír leikir spilaðir í Bestu deild karla.

Fram mætir nýliðum ÍA á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal klukkan 19:15.

Á sama tíma mætast HK og Valur í Kórnum. Þetta verður fjórði leikur HK-inga í Kórnum, en liðið hefur tapað tveimur og unnið einn á heimavelli sínum.

Breiðablik spilar þá við Stjörnuna á Kópavogsvelli. Blikar eiga möguleika á því að komast á toppinn.

Keflavík og Afturelding eigast við í Lengjudeild karla. Keflavík er án stiga en Afturelding er með 1 stig eftir tvo leiki.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Fram-ÍA (Lambhagavöllurinn)
19:15 HK-Valur (Kórinn)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild karla
19:15 Keflavík-Afturelding (HS Orku völlurinn)

4. deild karla
18:00 Skallagrímur-KFS (Skallagrímsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 10 8 1 1 25 - 10 +15 25
2.    Breiðablik 10 7 1 2 24 - 12 +12 22
3.    Valur 10 6 3 1 23 - 12 +11 21
4.    FH 9 4 2 3 16 - 16 0 14
5.    ÍA 9 4 1 4 18 - 13 +5 13
6.    Fram 9 3 4 2 12 - 12 0 13
7.    Stjarnan 10 4 1 5 17 - 18 -1 13
8.    KR 9 3 2 4 18 - 19 -1 11
9.    Vestri 9 3 1 5 11 - 20 -9 10
10.    HK 9 2 1 6 8 - 17 -9 7
11.    KA 9 1 2 6 13 - 23 -10 5
12.    Fylkir 9 1 1 7 12 - 25 -13 4
Athugasemdir
banner
banner